
LEIGJENDASAMTÖKIN
Þjónusta
Neytendasamtökin eru með þjónustu við leigjendur fyrir hönd félagsmálaráðuneytisins en þar er opið á þriðjudögum og fimmtudögum. Við samtök leigjenda erum áhugafólk og gefum okkur ekki út fyrir að vera með lögfræðilega þekkingu. Við erum hinsvegar með virkt og öflugt samfélag á facebook ( umræðuhópur leigjenda) og svörum fyrirspurnum sem okkur berast.