top of page

LEIGJENDASAMTÖKIN
Samtök leigjenda
Markmið samtakanna er að bæta stöðu leigjenda, en þeir standa mjög höllum fæti í samfélaginu með íþyngjandi húsnæðiskostnað og búa við mikið óöryggi.
Á leigumarkaði eru um 45 þús heimili og teljum við að með því að nýta samtakamátt þess fjölda megi breyta stöðu okkar til hins betra.
bottom of page