Staðreyndir um íslenskan leigumarkað
Leigjendasamtökin hafa gefið út skýrslu um staðreyndir um íslenskan leigumarkað.
Skýrslan er samantekt yfir þróun hagstærða á íslandi og samhengi þeirra við þróun á húsaleigu og leigumarkaði.
Leigjendasamtökin vilja með útgáfu skýrslunnar vega á móti upplýsingaóreiðu stjórnvalda og fjárfesta sem segja stöðuna á leigurmarkaði "furðu góða".
Hér getið þið hlaðið niður skýrslunni.