Leigukönnun Leigjendasamtakana

Leigjendasamtökin framkvæmdu viðamikla könnun á stöðu leigjenda í byrjun maí 2023 með sérstakri áherslu á leigjendur í húsnæðisleit.

Niðurstöður voru nokkuð afgerandi. Stór hluti leigjenda býr við kröpp kjör og mikið óöryggi.

Frumniðurstöður úr könnuninni hafa verið birtar.
Hér getið þið kynnt ykkur frumniðurstöður úr könnuninni.

Sýnishorn af könnun á stöðu leigjenda

Leigjendur þurfa að meðaltali að flytja þrisvar sinnum á fimm ára tímabili og stór hluti þeirra flytja á hverfa og sveitarfélaga.

Share by: