Leigjendur eru fastir á leigumarkaði og eru að eldast. Leigumarkaðurinn bíður barnana ykkar

Leigjendasamtökin leituðust við að framreikna aldursþróun leigjenda útfrá síðustu mælingu Hagstofunnar á aldurssamsetningu leigjenda frá árinu 2016. Af einhverjum ástæðum hefur Hagstofa Íslands ekki mælt aldurssamsetningu leigjenda síðan. 


Ef tölur um stækkun leigumarkaðarins, fólksfjölgun og tölur um hreyfingar ýmissa aldurshópa á leigumarkaði sem fengnar hafa verið úr könnunum liðinna ára er hægt að framreikna líklega þróun á aldri leigjenda. Ljóst er að leigjendur eru að eldast og ef fram sem horfir munu stórir hópar leigjenda vera á almennum leigumarkaði þegar þeir koma á lífeyrisaldur. Lífeyrisþegar á leigumarkaði er sá hópur sem býr við hvað kröppust kjör.


Leigjendasamtökin tóku saman staðreyndir um stöðu leigjenda og framreiknuðu líklega þróun á aldri leigjenda og stærð aldurshópa.


Hér getið þið nálgast niðurstöður Leigjendasamatakana.

Share by: