Fræðast um leigumarkaði

Leigjendasamtökin leitast við að greina stöðu leigjenda og draga upp samanburð við lönd beggja vegna atlantsála.

Ísland er með fjórða slakasta regluverk á leigumarkaði af öllum ríkjum OECD

Húsaleiga hefur hækkað um 18% að meðaltali á meginlandi Evrópu frá 2010 á meðan að húsnæðisverð hefur hækkað um 49%. Hlutfall hækkunar á húsaleigu af hækkun húsnæðisverðs er 36.7%.

Húsaleiga hefur hækkað um 129.4% á Íslandi frá 2011 á meðan að húsnæðisverð hefur hækkað um 211.4%. Hlutfall hækkunar á húsaleigu af hækkun húsnæðisverðs er 61.2%.

Share by: